Skessur og fornkappar

25 Íslendingasögur / 25 sögur af skess­um og skrímslum

Margar af minnisstæðustu persónum Íslendingasagnanna og skessur og skrímsli þjóðsagnaarfsins spretta hér ljóslifandi fram í skemmtilegum endursögnum. Handhægar smábækur sem eru upplagðar í ferðalagið eða sögustundir heimafyrir.