Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sólon

Sveitabærinn

  • Höfundur Íris Mist Magnúsdóttir
  • Myndhöfundur Eysteinn Þórðarson
Forsíða kápu bókarinnar

Skemmtileg bók með flipum. Ofurhetjan Sólon ferðast frá sólinni til jarðarinnar og hittir þar Bínu kanínu vinkonu sína. Þau dvelja saman á sveitabæ þar sem þau fá að vera í kringum dýrin og Sólon lærir ýmis bústörf. Lyftu flipunum og sjáðu hvaða ævintýrum vinirnir lenda í. Lestu um dýrin og sjáðu Sólon renna á rassinn í hestaskítnum!