Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sprog- og kulturkontakt i Vestnorden

Om det færøske, grønlandske, islandske og norske sprogs møde med dansk

  • Ritstjórar Gunnstein Akselberg, Ulla Börestam, Malan Marnersdóttir, Nina Møller Andersen og Auður Hauksdóttir
Forsíða bókarinnar

Bókin inniheldur 13 kafla um tengsl tungumála og menningar á vestnorræna svæðinu. Fjallað er m.a. um: sambýli íslensku, norsku og færeysku við dönsku í sögu og samtíð og áhrif þess á tungumálin þrjú; dönsku sem erlent mál á Grænlandi, Íslandi og í Færeyjum og sem grannmál í Skandinavíu; málblöndun í færeyskum bókmenntum og stöðu grænlenskrar tungu.