Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Spurningin um höfund Grettis sögu

  • Höfundur Elín Bára Magnúsdóttir
Forsíða bókarinnar

Hér er rannsakað hvort Sturla Þórðarson (1214-1284) hafi samið Grettis sögu, en hann hefur lengi verið talinn höfundur sögunnar. Í bókinni er einkum beitt stílfræðilegum aðferðum til að rannsaka stíl Grettluhöfundar með samanburði við verk Sturlu og aðrar greinar fornsagna. Niðurstöður benda til að Sturla hafi skrifað Grettlu.