Spurningin um höfund Grettis sögu
Hér er rannsakað hvort Sturla Þórðarson (1214-1284) hafi samið Grettis sögu, en hann hefur lengi verið talinn höfundur sögunnar. Í bókinni er einkum beitt stílfræðilegum aðferðum til að rannsaka stíl Grettluhöfundar með samanburði við verk Sturlu og aðrar greinar fornsagna. Niðurstöður benda til að Sturla hafi skrifað Grettlu.