Stóra ógeðsbókin um prump

Myndskreytt handbók um vísindin, söguna og listina á bak við prump. Hversu mikið veistu í raun um prump? Hvað gerist þegar geimfarar prumpa? Af hverju geta kafarar ekki prumpað? Af hvaða mat fretarðu mest?

Útgáfuform

Kilja (vasabrot)

Fáanleg hjá útgefanda

  • 134 bls.
  • ISBN 9789935262073