Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stríð og kliður

Hvað verður um ímynd­unar­aflið?

Forsíða bókarinnar

Þurfum við að endurhugsa samfélagið frá grunni? Leiftrandi hugmyndarík bók sem talar til lesenda á öllum aldri. Höfundur sækir jafnt í eigið líf og skrif vísindamanna og skálda í aldanna rás og útkoman er frumleg glíma við margar stærstu spurningar samtímans.