Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Litlir könnuðir Sveitabærinn

  • Þýðandi Baldur Snær Ólafsson
Forsíða kápu bókarinnar

Lífleg og fræðandi bók fyrir börn sem hafa áhuga á sveitinni.

Nú setjumst við upp í dráttarvélina og förum í ökuferð um búgarðinn og skoðum húsdýrin, uppskeruna og vélakostinn.

Lyftu flipunum og fáðu gagnlegar leiðbeiningar um störfin á búgarðinum.

Bókin er í bókaflokknum Litlir könnuðir. 2. prentun