Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Taugatrjágróður

  • Höfundur Aðalheiður Halldórsdóttir
Forsíða bókarinnar

Aðalheiður Halldórsdóttir hefur í áratugi dansað með Íslenska dansflokknum og komið að ótal leikhúsuppfærslum sem dansari, leikkona, danshöfundur og höfundur sviðshreyfinga í leikverki. Hún stígur nú sín fyrstu dansspor inn á svið skáldskaparins.

„Jöklarnir eru hvítir
og sandurinn svartur
sagði hann
máði þar með út
fjölskrúðugt grátóna litróf
snjóskaflsins
slétti úr allri áferð
bæði malbiks og móa“

Jöklarnir eru hvítir

og sandurinn svartur

sagði hann

máði þar með út

fjölskrúðugt grátóna litróf

snjóskaflsins

slétti úr allri áferð

bæði malbiks og móa

Taugatrjágróður er fyrsta bók Aðalheiðar.