Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þættir af sér­kennilegu fólki

Menning fátæktar

  • Höfundar Sigurður Gylfi Magnússon, Anna Heiða Baldursdóttir, Atli Þór Kristinsson, Daníel Guðmundur Daníelsson, Marín Árnadóttir og Sólveig Ólafsdóttir
Forsíða bókarinnar

Bókin fjallar um fólk sem var á einhvern hátt hornreka í samfélögum fyrri tíðar og hvernig það bæði náði að þrauka þorrann og góuna og um leið að hafa áhrif á samtíð sína með margvíslegum hætti. Höfundar bókarinnar leita fanga í fjölbreyttum heimildum. Gerð er tilraun til að skilja „menningu fátæktar“, þ.e. hvernig Íslendingar gerðu ráð fyrir að fátækt þrifist hér á landi í einni eða annarri mynd.