Þankar
Þankar Óla Jóhanns Ásmundssonar eru einstakir og eftirminnilegir. Sumir hafa orðið til eftir miklar pælingar en aðrir dottið af himnum ofan, komið ósjálfrátt upp í huga höfundar. Allt frá smellnum orðaleikjum til djúprar speki sem einatt varpar óvæntu ljósi á mannlega tilveru. Bók sem vekur umræðu og hentar öllum aldurshópum.