Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þankar

  • Höfundur Óli Jóhann Ásmundsson
Forsíða bókarinnar

Þankar Óla Jóhanns Ásmundssonar eru einstakir og eftirminnilegir. Sumir hafa orðið til eftir miklar pælingar en aðrir dottið af himnum ofan, komið ósjálfrátt upp í huga höfundar. Allt frá smellnum orðaleikjum til djúprar speki sem einatt varpar óvæntu ljósi á mannlega tilveru. Bók sem vekur umræðu og hentar öllum aldurshópum.