Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þessir Aku­reyringar ...!

Úrval grínsagna um íbúa bæjarins þar sem góða veðrið var fundið upp

  • Höfundur Jón Hjaltason
Forsíða bókarinnar

Uppákomur, spaugsyrði og lögmannsraunir. Gunni Palli skýtur dýrasta“ hringanóra sögunnar, „ekki fikta í tökkunum“, Margrét Blöndal grefst fyrir um Íslandsmetið í golfi, munurinn á Akureyringum og Reykvíkingum og forsetinn Kiddi frá Tjörn heimsækir spítalann. Og Ódi eltist við naktar stúlkur. Fyndnasta bók þessara jóla.