Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þetta rauða, það er ástin

Forsíða bókarinnar

Elsa ætlar að verða listamaður þótt fyrirmyndirnar séu fáar um miðja 20. öld. En það krefst fórna. Áhrifarík saga um unga konu sem berst fyrir því að láta drauma sína rætast en ber eftir það sár sem hún getur ekki rætt við nokkurn mann. Ragna hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir bækur sínar, nú síðast sagnasafnið Vetrargulrætur.