Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þjóðin og valdið

Fjölmiðlalögin og Icesave

  • Höfundur Ólafur Ragnar Grímsson
Forsíða kápu bókarinnar

Ólafur Ragnar hélt ítarlegar dagbækur í embætti forseta og skráði þar frásagnir af atburðum og samræðum við ráðherra og forystufólk, m.a. þegar deilt var um fjölmiðlalögin og Icesave. Í þeim síðari var efnahagslegt sjálfstæði og jafnvel fullveldi þjóðarinnar undir. Dagbækurnar veita óvænta sýn á þessa einstæðu atburðarás og lærdóma til framtíðar.