Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kepler62 Þriðja bók: Ferðalagið

  • Höfundar Björn Sortland og Timo Parvela
  • Myndhöfundur Pasi Pitkanen
  • Þýðandi Erla E. Völudóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Eftir erfiða þjálfun á leynilegri herstöð í Nevada eru aðalpersónurnar Ari, Jonni og María send af stað í lengsta ferðalag sem nokkur manneskja hefur tekið sér fyrir hendur.

Eftir erfiða þjálfun á leynilegri herstöð í Nevada eru aðalpersónurnar Ari, Jonni og María send af stað í lengsta ferðalag sem nokkur manneskja hefur tekið sér fyrir hendur. Með þeim í för eru níu önnur börn, sérvalin til að verða fyrstu landnemarnir á plánetunni Kepler62, 1200 ljósár frá jörðinni.

Ferðalagið sjálft er fullt af hættum en mögulega er mesta hættan um borð í einu geimskipinu ...