Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með
fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort
bókin sé fáanleg.
Þriðja vaktin
Jafnréttishandbók heimilisins
-
Höfundar
Hulda Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson
-
Myndhöfundur
Elías Rúni
-
Ritstjóri
Haukur Bragason
Ósýnileg ólaunuð yfirumsjón og endalaus tilfinningaleg ábyrgð á heimilis- og umönnunarstörfum er þriðja vaktin. Vakt sem konur standa oftast einar með áþreifanlegum og alvarlegum afleiðingum. Þessi bók er fyrir fólk sem vill jafnrétti á eigin heimili.