Þú

Forsíða bókarinnar

Halla Gunnarsdóttir yrkir hér um fæðingu og fyrstu tilfinningaþrungnu vikurnar í lífi móður og barns. Hún lýsir átökunum, sársaukanum og gleðinni en inn á milli skjóta upp kollinum kómískir atburðir sem eiga sér stað mitt í þessu tilfinningaróti.

Þú vefur fingrum þínum

um fingur mér.

Þannig vefur þú mér

um fingur þér.

„Þú vefur fingrum þínum
um fingur mér.
Þannnig vefur þú mér
um fingur þér.“