Þykjustuleikarnir

Í þessari ljóðabók er okkur boðið í sirkus þar sem fer fram samfelld dagskrá og alls konar persónur, misjafnlega kunnuglegar, eru kynntar til leiks. Leikur með gervi og raddir endurspeglast að nokkru í útliti og uppsetningu þessarar nýstárlegu ljóðabókar eftir eitt af okkar vinsælustu og listfengustu skáldum.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

  • 144 bls.
  • ISBN 9789979347613