Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Til minnis:

  • Höfundur Áslaug Jónsdóttir
Forsíða bókarinnar

Til minnis: er fyrsta ljóðabók Áslaugar Jónsdóttur sem getið hefur sér gott orð sem höfundur myndlýstra barnabóka, leikrita og margs konar bókverka. Ljóðin birta sterkar augnabliksmyndir af náttúru og mannlífi, bæði í iðandi borg og úti í náttúrunni, allan ársins hring.