Til minnis:

Forsíða bókarinnar

Til minnis: er fyrsta ljóðabók Áslaugar Jónsdóttur sem getið hefur sér gott orð sem höfundur myndlýstra barnabóka, leikrita og margs konar bókverka. Ljóðin birta sterkar augnabliksmyndir af náttúru og mannlífi, bæði í iðandi borg og úti í náttúrunni, allan ársins hring.