Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tjáning

Sellóleikarinn Gunnar Kvaran er löngu landsþekktur fyrir störf sín á vettvangi tónlistarinnar. Gunnar er prófessor emeritus við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Hann hefiur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín í tónlist og að mannúðarmálum. Tjáning er fyrsta bók Gunnars og geymir hugleiðingar um tónlist, trú og tilveruna auk nokkurra ljóða.