Tunglið, tunglið taktu mig

Máney á heima í sveitinni hjá ömmu og afa þar sem hún á bæði hund og lamb. Þegar Sólmundur flytur á næsta bæ er hann eins og geimvera og gargar á alla, en það breytist þegar þau Máney lenda saman í ævintýrum. Það besta er þó að Sólmundur á litla systur sem getur kannski orðið systir Máneyjar líka. Skemmtileg og einlæg saga eftir einn vinsælasta höfund landsins.