Tuskuprjón

Í bókinni eru 35 uppskriftir að fjölbreyttum og fallegum tuskum. Tuskur eru nauðsynlegar á hverju heimili og kjörið að prjóna þær í uppáhaldslitunum. Heimaprjónaðar tuskur eru upplagðar sem fljótlegt og einfalt prjónaverkefni og góð hugmynd að gjöf sem kemur alltaf að góðum notum.

Útgáfuform

Innbundin

  • 94 bls.
  • ISBN 9789979226994