Ullaræði

Forsíða bókarinnar

Í Ullaræði er íslenski lopinn í hávegum hafður og eru rúmlega tuttugu prjónauppskriftir í bókinni, flestar að heilum peysum fyrir bæði konur og karla. Höfundurinn, hin finnska Heli Nikula, sló í gegn fyrir örfáum árum með uppskrift úr íslenskum lopa. Hún hannar undir nafninu Villahullu og er þekkt meðal prjónara um allan heim.