Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Unser Leben mit Pferden

Forsíða bókarinnar

Í þessari einstöku og fallega myndskreyttu bók, er talað um hesta frá ýmsum sjónarhornum. Höfundar skrifa út frá hjartanu um reynslu sína af hestum og lífi sínu með þeim. Sagt er frá eftirminnilegum hestum og inn í frásögnina er fléttað fræðslu, sögum, og því nýjasta sem uppgötvað hefur verið um hesta. Bókin er fáanleg á íslensku, ensku og þýsku.

Die deutsche Version

In diesem einzigartigen Buch schaut das Autorenehepaar Benedikt Líndal, Berittmeister, Reitlehrer und Pferdezuchter und Sigríður Ævarsdóttir, Reiterin, Homoopathin fur Menschen und Pferde sowie Malerin, aus mancherlei unterschiedlichen Blickwinkeln auf ihre vielen Erlebnisse mit Pferden. Sie schreiben hier auf, was das Herz anruhrt, was sie bewegt hat, erzahlen von ihren Erfahrungen und aus ihrem Leben mit Pferden.

Berichtet wird von besonderen Ereignissen und Begegnungen mit unvergesslichen Pferden. Dazu wird auch ein wenig unterrichtet, werden Geschichten erzahlt und auch einige ganz neue Aspekte erwahnt, welche Pferde betreffen und die man gerade erst entdeckt hat.

Ein inhaltsreiches und schon illustriertes Buch fur alle Pferdefreunde.

(ISBN: 9789935510181)

The english version

In this unique book, horses are discussed from various angles. Husband and wife Benedikt Líndal- certified Master Trainer, riding instructor and horse farmer in West Iceland – and Sigríður Ævarsdóttir - homeopath, folk artist and Earth Mother - write from the heart of their experiences with horses and their lives with them.

Tales of unforgettable horses are told and memorable events recalled, and into the narratives they weave information, anecdotes and the latest discoveries about horses.

This wide-ranging and beautifully illustrated book is for everyone interested in horses.

(ISBN: 9788835510174)

Íslenska útgáfan

Í þessari einstöku bók, Tölum um hesta, er talað um hesta frá ýmsum sjónarhornum. Hjónin Benedikt Líndal tamningameistari, reiðkennari og hrossabóndi í Borgarfirði og Sigríður Ævarsdóttir hómópati manna og hesta, alþýðulistakona og jarðarmóðir, skrifa hér út frá hjartanu um reynslu sína af hestum og lífi sínu meðþeim.

Sagt er frá eftirminnilegum hestum og atvikum þeim tengdum og inn í frásögnina flétta þau fræðslu, sögum, ljóðum og því nýjasta sem uppgötvað hefur verið um hesta.

Þessi innihaldsríka og fallega myndskreytta bók er fyrir alla sem hafa

áhuga á hestum.

(ISBN: 9789935510129)