Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Varnarlaus

Forsíða bókarinnar

Sálfræðingurinn Adam er rétt mættur í vinnuna þegar barni er rænt úr afgreiðslunni. Skömmu síðar platar fyrrverandi eiginkonan Soffía hann til að taka að sér flókið og vafasamt mál fyrir lögregluna. Varnarlaus er önnur sagan um Adam og Soffíu en sú fyrsta, Launsátur, hlaut frábærar viðtökur.