Versta vika sögunnar: Þriðjudagur

Forsíða kápu bókarinnar

Hefur þú einhvern tíma átt slæma? Það hefur Jón Jónsson átt, og þetta er sú vika! Kötturinn hans er enn týndur, var líklega rænt af geimverum. Pabbi hans er vonlausari en nokkurn tíma áður. Hann er óvænt orðin stjarna á netinu – á versta mögulega hátt.

Og þegar bekkjarmyndatakan er á sama degi og vísindasýningin er ljóst að dagurinn mun springa í loft upp á æsispennandi, tann-gnístandi og stórkostlegan hátt!

,,ÞRIÐJUDAGAR eru glataðir!“

Eva Morales

,,Versta vika sögunnar? Meira eins og BESTA BÓK SÖGUNNAR!“

Matt Cosgrove

,,Við erum mjög, mjög skúffuð yfir foreldrum okkar.“

Börn Evu og Matts