Útgefandi: Drápa

VEISLUMATUR LANDNÁMSALDAR

Kristbjörn Helgi Björnsson sagnfræðingur hefur rannsakað matartilvísanir og matarvenjur í Íslendingasögunum. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari leitaði einnig fanga víða og setur hér fram skemmtilegar uppskriftir að veislumat landnámsaldar Karl Petersson, einn allra fremsti matarljósmyndari landsins fangar svo útkomuna með linsuna að vopni.