Banvænn sannleikur
Hve langt myndir þú ganga til að gæta myrkustu leyndarmála þinna?
Hve langt myndir þú ganga til að gæta myrkustu leyndarmála þinna?
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi en aðrir. Mamma hennar er álfkona og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja.
Engin nótt er svo dimm að ekki komi dagur á eftir.
Fimmtudagur rennur upp og hlutirnir eru óðum að færast í venjulegar skorður. Nema hvað Fimmtudagsmorðklúbburinn virðist hafa sérstakt lag á að laða að sér vandræði. Tíu ára gamalt mál – það sem þeim finnst allra best – leiðir þau að frægum þáttastjórnanda og morði án nokkurs líks né annarra vísbendinga.