Verum ástfangin af lífinu – vinnubók

Forsíða bókarinnar

Vinnubók sem fylgir eftir hinni vinsælu bók Verum ástfangin af lífinu. Þorgrímur hvetur ungmenni landsins til dáða með fjölmörgum verkefnum sem auka sjálfsþekkingu, aðstoða við að setja markmið og temja sér dugnað, sjálfsaga og einbeitingu. Allt eru þetta mikilvæg atriði til að styrkja sjálfsmynd krakka og löngun þeirra til að standa á eigin fótum.