Við lútum höfði fyrir því sem fellur

Öflug og eftirtektarverð ljóðabók þar sem fjallað er um flóknar tilvistarspurningar. Trú og von manneskjunnar og kaldur efnisheimurinn vegast á í áhrifaríku myndmáli ljóðanna og þar birtist stórbrotin sköpunarsaga sem spannar allt frá hjartslætti fósturs upp í þyt vetrarbrauta. Alda Björk hefur áður sent frá sér eina ljóðabók.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

  • 80 bls.
  • ISBN 9789935293039