Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Víðerni

Verndun hins villta í náttúru Íslands

  • Höfundur Þorvarður Árnason
Forsíða kápu bókarinnar

Óbyggð víðerni setja einkar sterkan svip á náttúru Íslands. Víðerni eru fágæt á heimsvísu sem eykur enn á mikilvægi þeirra hérlendis. Í þessu riti eru víðernin könnuð frá ólíkum sjónarhornum og leitað svara við ýmsum grunnspurningum um þau, svo sem hvað þau eru, hvaða gildi þau beri og hvernig verði best staðið að verndun þeirra.