Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Viltu vera vinur minn?

Forsíða kápu bókarinnar

Lítil einmana kanína ákveður að byggja brú í von um að finna vini hinumegin við lækinn.

Lítil einmana kanína ákveður að byggja brú í von um að finna vini hinumegin við lækinn. Hún kemst þó að því að grasið er yfirleitt grænna þeim megin sem við ræktum það. Oft er einfaldlega nóg að spyrja: Viltu vera vinur minn.