Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Eddumál #6 Voðaverk í Vesturbænum

  • Höfundur Jónína Leósdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Hin vinsæla Edda á Birkimelnum snýr aftur! Hver ræðst á dreng á grunnskólaaldri og skilur hann eftir stórslasaðan í hjólageymslu við Tómasarhaga? Svoleiðis ráðgátu er augljóslega ekki hægt að treysta lögreglunni einni til að leysa og hin nýstofnaða Vesturbæjarvakt, með Eddu í broddi fylkingar, tekur málið upp á sína arma.