Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ykkar einlæg

Bréf frá berklahælum

  • Höfundur Ingunn Sigurjónsdóttir
  • Ritstjóri Úlfar Bragason
Forsíða kápu bókarinnar

Ingunn Sigurjónsdóttir (1906–1931) smitaðist ung af berklum og dvaldist síðustu árin sem hún lifði á heilsustofnunum. Bréfin sem hún sendi þaðan foreldrum sínum og systkinum lýsa lífinu þar, lækningaaðferðum, andlegu ástandi berklasjúklinga, löngunum og þrám, en einnig þroskakostum ungrar konu sem bundin er á heilsuhælum.