Höfundur: Aðalheiður Valgeirsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Jónína Guðnadóttir: Flæðarmál | Aðalheiður Valgeirsdóttir | Hafnarborg | Vegleg sýningarskrá sem gefin var út í tilefni samnefndrar sýningar á verkum listakonunnar Jónínu Guðnadóttur (f. 1943) í Hafnarborg í ársbyrjun 2024. Fjallað er um ævi og feril listakonunnar, auk þess sem útgáfan er prýdd ríkulegu úrvali ljósmynda af verkum Jónínu. Allur texti bókarinnar er á íslensku og ensku. |
| Sóley Eiríksdóttir: Gletta | Auður Ava Ólafsdóttir og Aðalheiður Valgeirsdóttir | Hafnarborg | Vegleg sýningarskrá sem gefin var út í tilefni samnefndrar sýningar á verkum listakonunnar Sóleyjar Eiríksdóttur (1957-1994) í Hafnarborg í ársbyrjun 2023. Bókin er einnig prýdd ljósmyndum af úrvali af verkum Sóleyjar, jafnt grafíkverkum sem þrívíðum verkum, sem hún vann í leir, steinsteypu eða brons. Allur texti bókarinnar er á íslensku og ensku. |