Höfundur: Alan MacDonald

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fróði Sóði Bók 3 Alan MacDonald Rósakot Viltu kynnast Fróða? Hann hefur óteljandi ósiði! Hann er að springa úr geggjað ógeðslegum hugmyndum. Í bókinni eru þrjár sjálfstæðar sögur: Lottóvinningurinn, Bakarabasl og Djöfladúkkan. Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára og eldri með fínu letri og góðu línubili.
Fróði Sóði Bók 4 Alan MacDonald Rósakot Ef þú ert að leita að vandræðum þá þarftu ekki að leita lengra - Fróði er mættur með sínar hræðilegu hugmyndir! Í bókinni eru þrjár sjálfstæðar sögur: Sýklar, Danskeppnin og Gelgjan. Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára og eldri með fínu letri og góðu línubili.