Niðurstöður

  • Anna Jóna Sigurjónsdóttir

Hver er ég? Styrkleikar

Ása sem er 8 ára stelpa langar að læra um styrkleika. Mamma hennar kennir henni sniðugan leik með kórónur í ólíkum litum. Bókin er fyrir 6-12 ára börn til að læra að þekkja sig betur og finna styrkleikana sína. Höfundur er félags, náms- og starfsráðgjafi með MA diplómu í jákvæðri sálfræði. Dóttir hennar teiknaði myndirnar.