Nautnir
Nautnir er kröftugur og stingandi bálkur þar sem hráblautur og gelaður raunveruleiki og yfirgengileg þráhyggja fyrir hreinleika renna saman á súrrealískan hátt í heimi þar sem hinir dauðu ráða ríkjum og ungur heimspekingur þráir að eignast heilagan hund.