Jólalitabókin mín
Íslensku jólasveinarnir eru litríkur hópur; þeir eru stundum hrekkjóttir en alltaf bráðskemmtilegir – ekki síst eins og þeir birtast úr pensli Brians Pilkington.
Íslensku jólasveinarnir eru litríkur hópur; þeir eru stundum hrekkjóttir en alltaf bráðskemmtilegir – ekki síst eins og þeir birtast úr pensli Brians Pilkington.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Gleðileg mjátíð | Brian Pilkington | Forlagið - Mál og menning | Jólakötturinn er horfinn og jólasveinarnir fara því út í hríðarveðrið að leita hans. Það sem þeir koma með til baka kemur sannarlega á óvart. Brian Pilkington er sérfræðingur í jólakettinum og skjólstæðingum hans og dregur hér upp einstaklega hlýja og skemmtilega fjölskyldumynd af sinni alkunnu snilli. Einnig fáanleg á ensku. |
| Það sem kindur gera þegar enginn sér til | Brian Pilkington | Forlagið - Mál og menning | Á hverju vori eru íslenskar kindur sendar út í óbyggðir í þriggja mánaða sumarfrí frá bændum landsins. Fátt er vitað hvað á daga þeirra drífur allan þennan tíma en nú hefur Brian Pilkington rýnt í hvað leynist í ærhausnum og setur það hér fram á sinn óviðjafnanlega hátt. Bókin er einnig fáanleg á ensku. |