Höfundur: Brian Pilkington

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Það sem kindur gera þegar enginn sér til Brian Pilkington Forlagið - Mál og menning Á hverju vori eru íslenskar kindur sendar út í óbyggðir í þriggja mánaða sumarfrí frá bændum landsins. Fátt er vitað hvað á daga þeirra drífur allan þennan tíma en nú hefur Brian Pilkington rýnt í hvað leynist í ærhausnum og setur það hér fram á sinn óviðjafnanlega hátt. Bókin er einnig fáanleg á ensku.