Höfundur: Childrens Character books
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Hæ Sámur Geimmerkið | Childrens Character books | Drápa | Hér er Sámur og öll krílin í krílakoti! Sámur horfir í gegnum sjónauka á eitthvað sem er langt, langt í burtu í geimnum. Það er kominn tími til að Sámur kenni krílunum allt um undur sólkerfisins og plánetanna! Taktu þátt í skemmtilegu ævintýri með Sámi og krílunum og fáðu Geimmerkið! |
| Hæ Sámur Litamerkið | Childrens Character books | Drápa | Krílin eru að mála en þau hafa ekki alla litina sem þau þurfa. Gætu þau lært að blanda mismunandi málningu saman til að búa til nýja liti og vinna sér inn Litamerkið? Taktu þátt með eftirlætis hundinum í litríku ævintýri fyrir ung og skapandi kríli. |