Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hæ Sámur Litamerkið

Forsíða kápu bókarinnar

Krílin eru að mála en þau hafa ekki alla litina sem þau þurfa. Gætu þau lært að blanda mismunandi málningu saman til að búa til nýja liti og vinna sér inn Litamerkið?

Taktu þátt með eftirlætis hundinum í litríku ævintýri fyrir ung og skapandi kríli.