Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hæ Sámur Geimmerkið

Forsíða kápu bókarinnar

Hér er Sámur og öll krílin í krílakoti!

Sámur horfir í gegnum sjónauka á eitthvað sem er langt, langt í burtu í geimnum. Það er kominn tími til að Sámur kenni krílunum allt um undur sólkerfisins og plánetanna!

Taktu þátt í skemmtilegu ævintýri með Sámi og krílunum og fáðu Geimmerkið!