Höfundur: Eiríkur Rögnvaldsson

Alls konar íslenska

Hundrað þættir um íslenskt mál á 21. öld

Í Alls konar íslensku eru umfjöllunarefnin allt frá eldheitum málvillum yfir í áskoranir 21. aldarinnar um viðmið í málrækt, samfélags- og tæknibreytingar og kynjamál og kynhlutleysi í máli. Meginþræðirnir felast þó í gildi tungumálsins í menningunni og að umræða um málfar og tungumálið einkennist af jákvæðni og umburðarlyndi.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Málið er – Greinasafn 1980–2020 Höskuldur Þráinsson Háskólaútgáfan Bókin hefur að geyma úrval tímaritsgreina, bókarkafla og áður óbirtra erinda eftir Höskuld. Ritunartíminn spannar fjóra áratugi. Efnið er allt á íslensku og endurspeglar nokkur helstu rannsóknarsvið hans og hugðarefni: hljóðkerfisfræði, bragfræði, setningafræði, málkunnáttufræði, samanburð íslensku og færeysku, málvöndun og málfræðikennslu. Bóki...