Höfundur: Elínborg Angantýsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Þræðir í lífi Bertu Elínborg Angantýsdóttir Elínborg Angantýsdóttir Kona freistar þess að vinna sig út úr sálarháska með því að skrásetja lífssögu sína í samhengi við sögu stórfjölskyldu sinnar og sveitunga. Áratugirnir sem þessi látlausa og fagra frásögn spannar gefa lesendum tilfinningu fyrir óstöðvandi framgangi tímans og þeirri fléttu sársauka og gleði, ógna og sigra sem hverfult mannslíf er.