Höfundur: Erla Sesselja Jensdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hudson Yfir hafð og heim Erla Sesselja Jensdóttir Storytel Árið er 1936 og í friðsælum austfirskum firði er ung stúlka vakin árla morguns af ókunnugum manni. Hann færir henni fréttir sem breyta lífi hennar á svipstundu.