Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bertelsen

Utan seilingar

Forsíða kápu bókarinnar

Ung munaðarlaus stúlka gefur upp barn sitt í þeirri trú að það sé öllum fyrir bestu. Þrátt fyrir að haf og heimur skilji þau að gleymir hún aldrei litla drengnum sínum. Áratugum síðar fléttast líf þeirra aftur saman. Litli drengurinn hefur klifrað metorðastigann og komist í valdastöðu. En hann á sér leyndarmál sem geta kollvarpað tilveru hans.