Höfundur: Erna Marsibil Sveinbjörnsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Mjólkurfræðingafélag Íslands | Erna Marsibil Sveinbjörnsdóttir og Sigurlín Sveinbjarnardóttir | Bókaútgáfan Sæmundur | Í þessari bók er greint frá starfi Mjólkurfræðingafélags Íslands á árunum 1990-2020, sagt frá kjarabaráttu og rakið hverjir setið hafa í stjórn félagsins á þessum þremur áratugum. Loks hefur bókin að geyma stéttartal liðlega tvö hundruð mjólkurfræðinga, allt frá upphafi þeirrar starfsgreinar á Íslandi til vordaga 2021. |
| Vinátta án landamæra | Erna Marsibil Sveinbjörnsdóttir og Dagný Dís Jóhannsdóttir | Bókaútgáfan Sæmundur | Þrír krakkar hittast á fótboltavellinum við Holtaskóla í Reykjanesbæ. Einn er hér á heimavelli en hinir frá Liverpool í Bretlandi og Lyngby í Danmörku. Höfundar eru Erna M. Sveinbjörnsdóttir sérkennari og Dagný Dís Jóhannsdóttir sem var í 6. bekk þegar vinna við bókina hófst. Falleg saga um vináttu óháð uppruna. |