Höfundur: Erna Marsibil Sveinbjörnsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Mjólkurfræðingafélag Íslands Erna Marsibil Sveinbjörnsdóttir og Sigurlín Sveinbjarnardóttir Bókaútgáfan Sæmundur Í þessari bók er greint frá starfi Mjólkurfræðingafélags Íslands á árunum 1990-2020, sagt frá kjarabaráttu og rakið hverjir setið hafa í stjórn félagsins á þessum þremur áratugum. Loks hefur bókin að geyma stéttartal liðlega tvö hundruð mjólkurfræðinga, allt frá upphafi þeirrar starfsgreinar á Íslandi til vordaga 2021.
Vinátta án landamæra Erna Marsibil Sveinbjörnsdóttir og Dagný Dís Jóhannsdóttir Bókaútgáfan Sæmundur Þrír krakkar hittast á fótboltavellinum við Holtaskóla í Reykjanesbæ. Einn er hér á heimavelli en hinir frá Liverpool í Bretlandi og Lyngby í Danmörku. Höfundar eru Erna M. Sveinbjörnsdóttir sérkennari og Dagný Dís Jóhannsdóttir sem var í 6. bekk þegar vinna við bókina hófst. Falleg saga um vináttu óháð uppruna.