Höfundur: Ester Hilmarsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Fegurðin í flæðinu | Ester Hilmarsdóttir | Bókaútgáfan Sæmundur | Fegurðin í flæðinu fjallar um blæðingar, allt frá fyrsta dropa til hins síðasta. Hér er farið yfir allt frá eftirvæntingunni sem því fylgir að byrja á fyrstu blæðingum til ergelsis, bakverkja og magakrampa. Ekkert er dregið undan. |