Niðurstöður

  • Eyrún Ósk Jónsdóttir

Í svartnættinu miðju skín ljós

ljóðaviðtöl

"Síðustu mánuði hef ég átt samræður við fjölda ólíkra einstaklinga, áhugavert fólk sem hefur treyst mér fyrir sögum sínum, frásögnum sem hreyfðu við hverri taug. Í þessari bók hef ég reynt að gera þessum einstöku sögum skil í ljóðaformi. Hvert ljóð er merkt manneskjunni sem á frásögnina."

Baráttan fyrir mannúðlegu samfélagi

Samræður um frið

Í þessu fallega ritgerðasafni fjallar japanski friðarfrömuðurinn Daisaku Ikeda um kynni sín af nokkrum helstu málsvörum friðar og mannréttinda, m.a. þeim Rosu Parks, Nelson Mandela, Linus Pauling og fleirum sem höfðu áhrif á hann og hans eigin friðarbaráttu. Verk Ikeda hafa verið þýdd á fimmtíu tungumál og nú loks einnig á íslensku.