Höfundur: Friðgeir Einarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Handritagildran: Bókaþjófurinn kjöldreginn Friðgeir Einarsson Storytel Original Síðustu misseri hefur dularfullur aðili valdið usla í íslenskri bókaútgáfu með glæpsamlegu athæfi. Hann hefur stolið handritum, hótað útgefendum og virðist hafa viðkvæmar upplýsingar um einkalíf fólks í bókmenntageiranum í höndum. Eftir handtöku FBI á 29 ára Ítala í New York virðist málið leyst, en ein mikilvæg spurning stendur eftir: Af hverju?
Handritagildran: Bókaþjófurinn kjöldreginn Friðgeir Einarsson Storytel Original Síðustu misseri hefur dularfullur aðili valdið usla í íslenskri bókaútgáfu með glæpsamlegu athæfi. Hann hefur stolið handritum, hótað útgefendum og virðist hafa viðkvæmar upplýsingar um einkalíf fólks í bókmenntageiranum í höndum. Eftir handtöku FBI á 29 ára Ítala í New York virðist málið leyst, en ein mikilvæg spurning stendur eftir: Af hverju?
Serótónínendurupptökuhemlar Friðgeir Einarsson Benedikt bókaútgáfa Reynir býr við allar aðstæður til að vera hamingjusamur, en er það ekki. Nú hefur hann fengið nóg. Reynir er orðinn leiður á að vera leiður. Hvernig vindur maður ofan af slíku óyndi, rótlausum beyg? Og hvað tekur við þegar skrefið er stigið og hjálpin berst? Friðgeir tekst hér á við hversdagslega angist með sínum ísmeygilega húmor.
Stórfiskur Friðgeir Einarsson Benedikt bókaútgáfa Íslenskur hönnuður búsettur erlendis fær það verkefni að hanna merki sjávarútvegsfyrirtækis. Hann slær tvær flugur í einu höggi, snýr heim til að kynna sér starfsemina og leita sér lækninga við dularfullu meini sem lagst hefur á hendur hans. Hvort tveggja tekur mun lengri tíma en til stóð. Stórfiskur fjallar um stóra fiska og minni, í sjó og á þ...
Stórfiskur Friðgeir Einarsson Benedikt bókaútgáfa Íslenskur hönnuður búsettur erlendis fær það verkefni að hanna merki sjávarútvegsfyrirtækis. Hann slær tvær flugur í einu höggi, snýr heim til að kynna sér starfsemina og leita sér lækninga við dularfullu meini sem lagst hefur á hendur hans. Bæði tekur mun lengri tíma en til stóð. Stórfiskur fjallar um stóra fiska og minni, í sjó og á þurru landi.