Höfundur: Guðmundur Ólafsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Sálarangist | Steindór Ívarsson | Storytel Original | Séra Sturla Bjarnason er kominn inn á hjúkrunarheimili eftir að hafa orðið fyrir slysi. Minningarnar sækja á hann, eftirsjá, sorg og leyndarmál sem hafa verið grafin í áratugi. Hann þráir að létta á sálarangist sinni. Átakanleg saga um erfiðar ákvarðanir, sekt og áföll, fegurð og ást, líf og dauða. |
| Trölladans | Friðrik Sturluson og Guðmundur Ólafsson | Storytel Original | Jonni neyðist til að fara með pabba sínum á fund í gömlum sveitabæ þvert gegn vilja sínum. Á meðan Jonni bíður eftir að fundurinn klárist ráfar hann upp í fjallið Tröllahyrnu fyrir ofan bæinn og festist í gjótu. Sem betur fer kemur Tóta honum til bjargar en hún reynist vera tröllastelpa sem býr í Tröllabyggð ásamt öllum hinum tröllunum. |