Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sálarangist

Forsíða kápu bókarinnar

Séra Sturla Bjarnason er kominn inn á hjúkrunarheimili eftir að hafa orðið fyrir slysi. Minningarnar sækja á hann, eftirsjá, sorg og leyndarmál sem hafa verið grafin í áratugi. Hann þráir að létta á sálarangist sinni. Átakanleg saga um erfiðar ákvarðanir, sekt og áföll, fegurð og ást, líf og dauða.